top of page
sjúkraþjálfun.jpg

Skoðun og greining

Markmið sjúkraþjálfunar er að efla og viðhalda líkamlegri og andlegri færni og heilsu og stuðla þannig að bættum lífsgæðum og virkri þátttöku í síbreytilegu samfélagi.

 

Skoðun og greining fara fram í fyrsta tíma sem tekur venjulega frá 45-60 mín. 

Farið er ítarlega yfir heilsufarssögu og stoðkerfi. Sjúkraþjálfari undirbýr svo endurhæfingaráætlun með markmið einstaklins að leiðarljósi.

bottom of page