top of page
Einstaklingsmiðuð þjálfun í tækjasal
Við bjóðum upp á einstaklingsmiðaða þjálfun í sal undir eftirfylgni sjúkraþjálfara.Við erum í samvinnu við Hress líkamsrækt og höfum þannig aðgang að fyrsta flokks líkamsræktaraðstöðu.
Fyrirkomulag:
Eftir skoðun og greiningu á stoðkerfi undirbýr sjúkraþjálfari endurhæfingaráætlun sem samanstendur af liðkunar- þol og styrktaræfingum með markmið skjólstæðings að leiðarljósi.
Afhverju er mikilvægt að framkvæma styrkaræfingar og þolæfingar?
- Til þess að draga úr líkum á ótímabærum dauða.
- Til þess að öðlast betri lífsgæði.
- Til þess að minnka stoðkerfisverki.
bottom of page